top of page

VIÐ ERUM SÖLUMYNDIR.IS

Ljósmyndaþjónusta sem selur

Ef þú ert að leita að ljósmyndaþjónustu til að taka flottar og sölulegar myndir til að selja, fasteign, hótel- eða gistiþjónustu, leigja fasteign, selja bíl, eða vörur þá þarft þú að leita til Sölumyndir.is. Við erum staðsett í Reykjavík en förum um allt land til að mynda.  við höfum þjónustað fasteignasala og aðra ánægða viðskiptavini í yfir 10 ár og höfum byggt upp reynslu og fullkomnun með mörg þúsund myndatökum. Saman náum við árangri með góðum myndum til að þú seljir fljótt og vel.   

Hafðu samband og við finnum réttu lausnina.

4D9A6153-Enhanced-NR.jpg

SÖLUMYNDIR.IS Þjónusta

FASTEIGNASÖLUMYNDIR

​Gunnlaugur er fasteignasali, þannig sér hann réttu söluvinklana til að taka réttu myndinar fyrir sölu fasteigna.

SUMARHÚS og GISTISTAÐIR

Erum með réttu tækin till að taka loftmyndir (dróna) höfum tekið yfir þúsund myndatökur með dróna.

MYNDIR SEM SELJA

Góð mynd segir meira en mörgþúsund orð.

​Góð mynd er besti sölumaðurinn.

Ég er ljósmyndari og fasteignasali með margra ára reynslu. Ég tileinka mér að vera með nýustu og bestu tæki og tól við mína vinnu og skila minni vinnu á sem besta máta.

Es. ...jú ég er löngu búinn að uppfæra drónann og já ég var með þeim fyrstu sem byrjaði að nota dróna að staðaldri við fasteignamyndatöku.

Gunnlaugur A. Björnsson

Ljósmyndari og fasteignasali

Dróni.jpg
bottom of page